top of page

Listin talar tungum: Leiðsögn á úkraínsku – Erró: Skörp skæri

Ragnar Snær, stofnandi Norrænu akademíunnar, verður með leiðsögn á úkraínsku um sýninguna Erró: Skörp skæri í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, sunnudaginn 15. október kl. 13.00


Á sýningunni má rekja tryggð Errós við samklippið, sem leið til að skapa önnur listaverk, og sem aðferð til að halda áfram að segja óvæntar sögur.


Frá 1989 hefur Erró gefið Listasafni Reykjavíkur yfir 700 af samklippum sínum, safnið er umfangsmikil þjóðargersemi sem heldur áfram að vaxa. Á sýningin má sjá verk sem spanna gjörvallan litríkan feril listamannsins.


Listin talar tungum er í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.


Ókeypis aðgangur!

Commenti


bottom of page