top of page

LANDNEMINN
námskeið í samfélagsfræðslu fyrir fullorðna innflytjendur

​Hér færðu mikilvægar upplýsingar um Ísland og um réttindi þín og skyldur í íslensku samfélagi.

Tilgangur og markmið samfélagsfræðslunnar er:

  • Að öðlast þekkingu á mikilvægum sögulegum, félagslegum, efnahagslegum, menningarlegum, lagalegum og pólitískum aðstæðum á Íslandi – og að þeir geti tjáð sig um þessar aðstæður.

  • Að tileinka sér þekkingu um eigin réttindi, tækifæri og skyldur í íslensku samfélagi – og hvernig þeir geta notað þessa þekkingu í daglegu lífi.

  • Að geta tjáð sig og fjallað um grundvallar gildi og áskoranir í íslensku samfélagi. Lýðræði, jafnrétti og mannréttindi – og að þeir geti rætt sínar eigin skoðanir á slíkum málefnum.

Skráningarform

Kennt á
Hvaða nám hentar þér best?
bottom of page